Grettisbeltið
Útlit
Grettisbeltið er elsti verðlaunagripur á Íslandi og er veitt í glímu á Glímukeppni Íslands. Fyrst var keppt um Grettisbeltið á Akureyri hinn 20. ágúst 1906. Sá sem ber Grettisbeltið er titlaður glímukóngur.
Grettisbeltið er elsti verðlaunagripur á Íslandi og er veitt í glímu á Glímukeppni Íslands. Fyrst var keppt um Grettisbeltið á Akureyri hinn 20. ágúst 1906. Sá sem ber Grettisbeltið er titlaður glímukóngur.