Geðvefrænir sjúkdómar
Útlit
Geðvefrænir sjúkdómar eða sálvefrænir sjúkdómar (somatoform disorders (somatoform = bodylike)) fela í sér líkamleg einkenni sem ekki er hægt að skýra með þekkingu okkar á líkamlegri virkni. Misræmi á milli hugar og líkama getur valdi geðvefrænni svörun. Sjúkdómurinn er erfiður að því leyti að alvarlegt er þegar viðkomandi hefur í raun líkamlegan sjúkdóm.
Lyf eru almennt ekki notuð til lækninga á geðvefrænum sjúkdómum en samtalsmeðferðir hjá sálfræðingum eða geðlæknum hafa borið bestan árangur. Sem dæmi um geðvefræna sjúkdóma má nefna höfuðverki sem engar líkamlegar útskýringar finnst á. Mígreni var lengi talinn geðvefrænn sjúkdómur en svo er ekki í dag.