Fellibylurinn Írena (2011)
Útlit

Fellibylurinn Írena er níundi stormurinn á Norður-Atlantshafi sem hlotið hefur nafn á árinu 2011 en fyrsta fárviðrið. Írena myndaðist við Puerto Rico þann 22. ágúst 2011. Þrír aðrir fellibyljir hafa borið sama nafn áður, 1981, 1999 og 2005. Fellibylurinn Írena í ágúst 2011 hefur valdið miklu tjóni í Bandaríkjunum og kostað níu manns lífið.