Fara í innihald

Duft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barnapúður er dæmi um duft

Duft eða púður er þurrt kornkennt efni sem samanstendur af mörgum lítlum kornum sem ekki loða saman. Kornin renna laus hvert frá öðru þegar duftið er hrist. Dæmi um duft eru m.a. mjöl, kaffiduft, mjólkurduft, snyrtivörur, byssupúður, sykur, duftkenndur snjór, ryk, aska, prentduft og margs konar lyf.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.