Brennerskarð
Útlit

Brennerskarð er fjallaskarð þar sem leið liggur um Alpafjöll á landamærum Ítalíu og Austurríkis. Brennerskarð er ein af aðalleiðunum yfir Austur-Alpa og er lægst allra fjallaskarða á svæðinu. Fjögurra akreina vegur og járnbraut liggja um mitt skarðið frá Bolzano í suðri til Innsbruck í norðri.