Fara í innihald

Boeing B-17 Fljúgandi Virki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
B-17 vél á flugsýningu 2014.

Boeing B-17 Fljúgandi Virki er fjögurra hreyfla þung sprengjuflugvél sem þróuð var á þriðja áratugnum fyrir flugher Bandaríkjanna (USAAF).[1] B-17 vélin var fyrst og fremst notuð af USAAF í sprengjuherferð í seinni heimsstyrjöldinni gegn þýskum iðnaðar-, hernaðar- og borgaralegum skotmörkum. B-17 vélarnar tóku einnig þátt í Kyrrahafsstríðinu þar sem hún var notuð til að gera árásir gegn japönskum skipaleiðum og flugvöllum.[2]

  1. „Saga flugsins“. Æskan. 1. maí 1968. bls. 247. Sótt 23. janúar 2022.
  2. Parker 2013, p. 41.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]