Bergamo
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0c/Sunrise_at_Bergamo_old_town%2C_Lombardy%2C_Italy.jpg/220px-Sunrise_at_Bergamo_old_town%2C_Lombardy%2C_Italy.jpg)
Bergamo er borg í Langbarðalandi á Norður-Ítalíu. Hún er um 40 km norður af Mílanó og 30 km frá Sviss. Íbúar eru um 122.000 (2019). Efri bærinn, Cittá alta, með bæjarveggjum er á minjalista UNESCO.
Atalanta er knattspyrnufélag borgarinnar og spilar í efstu deild; Serie A.