Bardagaíþrótt
Útlit

Bardagaíþrótt er íþrótt þar sem tveir eða fleiri keppa í bardaga í návígi samkvæmt tilteknum keppnisreglum ýmist með eða án vopna. Dæmi um bardagaíþróttir eru hnefaleikar, glíma, sjálfsvarnaríþróttir og skylmingar.
Bardagaíþrótt er íþrótt þar sem tveir eða fleiri keppa í bardaga í návígi samkvæmt tilteknum keppnisreglum ýmist með eða án vopna. Dæmi um bardagaíþróttir eru hnefaleikar, glíma, sjálfsvarnaríþróttir og skylmingar.