Axel Witsel
Útlit
Axel Thomas Witsel (fæddur 12. janúar 1989) er belgískur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður fyrir Borussia Dortmund og belgíska landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá portúgalska félaginu SL Benfica. Witsel er næstleikjahæstur hjá belgíska landsliðinu,
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.