Fara í innihald

Apríkósa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apríkósa
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Rósabálkur
Ætt: Rósaætt
Ættkvísl: Prunus
Undirættkvísl: Prunus
Geiri: Armeniaca
Tegund:
P. armeniaca

Tvínefni
Prunus armeniaca
L.
Samheiti

Armeniaca vulgaris Lam. Amygdalus armeniaca (L.) Dumort.

Apríkósa (fræðiheiti Prunus armeniaca) er ávaxtatré af undirtegundinni Prunus eins og plóma. Steinaldin aprílkósutrés er nefnt apríkósa eða eiraldin.

Apríkósutré í Cappadocia í Tyrklandi
Aprikósublóm í þorpinu Benhama í Kasmír

Aprikósutré er lítið tré 8-12 m hátt og ummál bols getur verið 40 sm.

Apríkósa og þverskurður hennar
Apríkósur þurrkaðar á jörðinni í Tyrklandi.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.