Andorska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Tricolors (Þeir Þrílituðu) | |||
---|---|---|---|---|
Íþróttasamband | AFFA | |||
Álfusamband | UEFA | |||
Þjálfari | Koldo Álvarez | |||
Fyrirliði | Ildefons Lima | |||
FIFA sæti Hæst Lægst | 153 (31.mars 2022) 125 (september 2005) 206 (desember 2011) | |||
| ||||
Fyrsti landsleikur | ||||
1-6 gegn Eistlandi, 13.nóvember, 1996. | ||||
Stærsti sigur | ||||
3-0 gegn San Marínó, 12. okt. 2021. | ||||
Mesta tap | ||||
8-1 gegn Tékklandi, 4. júní 2005); 7-0 gegn Króatíu, 7. okt. 2006 & 7-0 gegn Portúgal, 11. nóv. 2020. |
Andorska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Andorra í knattspyrnu og er stjórnað af Andorska knattspyrnusambandinu.