Afnotaréttur
Útlit
Afnotaréttur er réttur handhafa hans, byggðum á óbeinum eignarréttindum, til að hagnýta eign sem er í eigu annars aðila. Þekkt dæmi um réttarsamband sem byggist á afnotarétti eru leigusamningar, grunnleigusamningar og erfðafestusamningar.