Fara í innihald

Afnotaréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afnotaréttur er réttur handhafa hans, byggðum á óbeinum eignarréttindum, til að hagnýta eign sem er í eigu annars aðila. Þekkt dæmi um réttarsamband sem byggist á afnotarétti eru leigusamningar, grunnleigusamningar og erfðafestusamningar.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.