1679
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1679 (MDCLXXIX í rómverskum tölum) var 79. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 3. maí - Jón Ólafsson Indíafari (f. 1593).
- júní - Björn Snæbjörnsson skólameistari í Skálholti (f. 1606).
- 24. júlí - Jónas Rúgmann, fornritafræðingur (f. 1636).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d6/James_Scott.jpg/220px-James_Scott.jpg)
- 24. janúar - Karl 2. Englandskonungur leysti kavaleraþingið upp.
- 5. febrúar - Svíar sömdu um frið við Heilaga rómverska ríkið í Nijmegen.
- 1. júní - Skoskir sáttmálamenn unnu sigur á stjórnarhernum í orrustunni við Drumclog.
- 22. júní - James Scott hertogi af Monmouth vann sigur á sáttmálamönnum í orrustunni við Bothwell Brig.
- 7. ágúst - Brigantínan Le Griffon var dregin að suðurenda Níagarafljóts og varð fyrsta skipið sem sigldi um Erie-vatn, Huron-vatn og Michigan-vatn.
- 18. september - Svæðið New Hampshire var skilið frá [[Massachusettsflóanýlendan|Massachusettsflóanýlendunni.
- 26. september - Friðarsamkomulagið í Lundi batt enda á Skánska stríðið.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 24. janúar - Christian Wolff, þýskur heimspekingur (d. 1754).
- 16. október - Jan Dismas Zelenka, bæheimskt tónskáld (d. 1745).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 23. febrúar - Anne Conway, enskur heimspekingur (f. 1631).
- 4. desember - Thomas Hobbes, enskur heimspekingur (f. 1588).
- 20. desember - Jóhann Mórits af Nassá-Siegen, hollenskur greifi (f. 1604)