1002
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1002 (MII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 13. nóvember - Aðalráður ráðlausi gaf skipun um að drepa alla norræna menn í Englandi.
- Brjánn Bura varð hákonungur Írlands.
- Grímur Svertingsson varð lögsögumaður á Alþingi.
- Hinrik II varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- Aðalráður ráðlausi giftist Emmu af Normandí.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 23. janúar - Ottó III, keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 980).