Fara í innihald

Útskurður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útskurður (eða skurðlist) er hugtak sem haft er um þá athöfn að skera út eða sjálfar myndirnar eða skrautið sem skorið er út. Útskurður er oftast unninn með hníf og allavega spor- og holjárnum. Langoftast er skorið út í tré.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.