Fara í innihald

Ísókrates

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísókrates (436338 f.Kr.) var forngrískur mælskufræðingur og einn af attísku ræðumönnunum tíu. Hann rak skóla í Aþenu. Á sínum tíma var hann ef til vill einn áhrifamesti mælskufræðingur Grikklands.

Rit Ísókratesar

[breyta | breyta frumkóða]
Isokratous Apanta, 1570
  1. Til Demoníkosar
  2. Til Níkóklesar
  3. Níkókles
  4. Samfundarræðan (Panegyrikos)
  5. Til Filipposar
  6. Arkídamos
  7. Aresarhæðarræðan
  8. Um friðinn
  9. Evagóras
  10. Lofræða um Helenu
  11. Búsíris
  12. Aeþnuhátíðarræðan
  13. Gegn fræðurunum
  14. Platajuræðan
  15. Eignaskipti
  16. Um hrossateimið
  17. Víxlararæðan
  18. Sérstök beiðni gegn Kallímakkosi
  19. Ægínuræðan
  20. Gegn Lokkítesi
  21. Gegn Evþýnosi án vitna
  1. Til Díonýsíosar
  2. Til Filipposar I
  3. Til Filipposar II
  4. Til Antipaters
  5. Til Alexanders
  6. Til barna Jasons
  7. Til Tímóþeifs
  8. Til stjórnvalda Mýtelenu
  9. Til Arkídamosar

Þýðingar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Isocrates, Isocrates I (þýð.) David C. Mirhady og Yun Lee Too (Austin: University of Texas Press, 2000).
  • Isocrates, Isocrates II Terry L. Papillon (þýð.) (Austin: University of Texas Press, 2004).
  • Isocrates, Isocrates volume 1 George Norlin (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1928).
  • Isocrates, Isocrates volume 2 George Norlin (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1929).
  • Isocrates, Isocrates volume 3 La Rue Van Hook (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1945).
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.