Ísókrates
Útlit
Ísókrates (436 – 338 f.Kr.) var forngrískur mælskufræðingur og einn af attísku ræðumönnunum tíu. Hann rak skóla í Aþenu. Á sínum tíma var hann ef til vill einn áhrifamesti mælskufræðingur Grikklands.
Rit Ísókratesar
[breyta | breyta frumkóða]Ræður
[breyta | breyta frumkóða]- Til Demoníkosar
- Til Níkóklesar
- Níkókles
- Samfundarræðan (Panegyrikos)
- Til Filipposar
- Arkídamos
- Aresarhæðarræðan
- Um friðinn
- Evagóras
- Lofræða um Helenu
- Búsíris
- Aeþnuhátíðarræðan
- Gegn fræðurunum
- Platajuræðan
- Eignaskipti
- Um hrossateimið
- Víxlararæðan
- Sérstök beiðni gegn Kallímakkosi
- Ægínuræðan
- Gegn Lokkítesi
- Gegn Evþýnosi án vitna
Bréf
[breyta | breyta frumkóða]- Til Díonýsíosar
- Til Filipposar I
- Til Filipposar II
- Til Antipaters
- Til Alexanders
- Til barna Jasons
- Til Tímóþeifs
- Til stjórnvalda Mýtelenu
- Til Arkídamosar
Þýðingar
[breyta | breyta frumkóða]- Isocrates, Isocrates I (þýð.) David C. Mirhady og Yun Lee Too (Austin: University of Texas Press, 2000).
- Isocrates, Isocrates II Terry L. Papillon (þýð.) (Austin: University of Texas Press, 2004).
- Isocrates, Isocrates volume 1 George Norlin (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1928).
- Isocrates, Isocrates volume 2 George Norlin (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1929).
- Isocrates, Isocrates volume 3 La Rue Van Hook (þýð.) (Cambridge, Mass: Harvard University Press, 1945).