Fara í innihald

túnfiskur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „túnfiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall túnfiskur túnfiskurinn túnfiskar túnfiskarnir
Þolfall túnfisk túnfiskinn túnfiska túnfiskana
Þágufall túnfiski túnfiskinum/ túnfisknum túnfiskum túnfiskunum
Eignarfall túnfisks túnfisksins túnfiska túnfiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Guli túnfiskur (Thunnus albacares)

Nafnorð

túnfiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] Túnfiskur er almennt heiti á nokkrum tegundum fiska af makrílaætt, aðallega innan ættkvíslarinnar Thunnus.
[2] Túnfiskur er líka heiti á tegundinni Thunnus tynnus.
Yfirheiti
[1] fiskur
Dæmi
[1] Túnfiskur er ein af verðmætustu tegundum fiska. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að ofveiði ógnar sumum túnfiskstofnum.

Þýðingar

Tilvísun

Túnfiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „túnfiskur