Yfirréttur
Útlit
Yfirréttur á Alþingi var frá 1593 æðsta dómstig á Íslandi, samkvæmt konungstilskipun frá 1563. Áfram var heimilt að skjóta málum til konungs og, eftir 1732 til hæstaréttar Danmerkur. Árið 1800 var landsyfirréttur stofnaður í Reykjavík og tók við hlutverki yfirréttar.
Það var hlutverk hirðstjóra og síðar amtmanns að nefna 24 menn í yfirdóm.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Saga hæstaréttar Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine