Widdringtonia
Útlit
Widdringtonia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Widdringtonia whytei
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Species | ||||||||||||
Widdringtonia er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Nafnið var aðferð austurríska grasafræðingsins Stephan Endlicher til að heiðra fyrrum sérfræðing í barrskógum á Spáni, Kapt. Samuel Edward Cook eða Widdrington (1787-1856). Þetta eru fjórar tegundir sígrænna runna eða trjáa, allar ættaðar frá suðurhluta Afríku.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Ein tegund er útbreidd í suður Afríku, en hinar hafa takmarkaða útbreiðslu, oft með eða nálægt útbreiddu tegundinni.
- Widdringtonia nodiflora - Útbreidd, suður Malawi suður til syðsta hluta Suður-Afríku.
- Widdringtonia schwarzii - Einlend, Baviaanskloof og Kouga fjöll (vestur af Port Elizabeth), Eastern Cape Province, Suður-Afríku.
- Widdringtonia wallichii - Einlend í Cederberg-fjöllum (norðaustur af Höfðaborg), Western Cape Province, Suður-Afríku.
- Widdringtonia whytei - Einlend, Mulanje Massif, Malawi.
Nánustu ættingjar Widdringtonia eru Callitris og Actinostrobus frá Ástralíu.
Tilvísanir og tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Pauw, C. A. & Linder, H. P. 1997. Widdringtonia systematics, ecology and conservation status. Bot. J. Linn. Soc. 123: 297-319.
- Recommended English names for trees of Southern Africa (archive)
- Arboretum de Villardebelle - Photos of cones
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Widdringtonia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Widdringtonia.