Vesturland (fylki í Noregi)
Útlit

Vesturland (norska: Vestland) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Hörðalands og Sogns og Firðafylkis. Stærð þess er rúmir 34.000 ferkílómetrar.
Vesturland (norska: Vestland) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Hörðalands og Sogns og Firðafylkis. Stærð þess er rúmir 34.000 ferkílómetrar.