Vígbúnaðarkapphlaup
Útlit
(Endurbeint frá Vígbúnaðarkapphlaupið)
Vígbúnaðarkapphlaup kallast sú keppni á milli tveggja hópa fyrir besta vígbúnaðinn. Hvor hópur keppir við annan til að framleiða fleiri vopn, stækka og sterkja herji eða uppgötva nýja hertækni. Í sögu eru mörg dæmi um vígbúnaðarkapphlaup, til dæmis á tímabili 1891 til 1919 var mikil keppni milli Þýskalands, Frakklands, Rússlands og Bretlandi. Best þekkta dæmið er það um kjarnorkuvígbúnaðarkapphlaupið sem átti sér stað á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Kalda stríðinu en endaði með Kúbudeilunna árið 1963.