Fara í innihald

Hernaðarlistin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stríðslistin)

Hernaðarlistin eða Stríðslistin er rit um hernað og stríðsrekstur eignuð kínverska herforingjanum Sun Tzu. Það er eitt áhrifamesta rit kínverskra bókmennta og jafnframt eitt áhrifamesta rit sinnar tegundar. Hernaðarlistin var samin seint á 6. eða snemma á 5. öld f.Kr. og jafnvel ekki fyrr en á 4. öld f.Kr.

Ritið er í þrettán köflum, sem hver um sig fjallar um afmarkaðan þátt hernaðar:

  1. Stöðumat og áform (kínverska: 始計,始计)
  2. Stríðsrekstur (kínverska: 作戰,作战)
  3. Sóknaráætlun (kínverska: 謀攻,谋攻)
  4. Skiðan hersins (kínverska: 軍形,军形)
  5. Hernaðarmáttur (kínverska: 兵勢,兵势)
  6. Veikleiki og styrkur (kínverska: 虛實,虚实)
  7. Hreyfanleiki (kínverska: 軍爭,军争)
  8. Fjölbreytni (kínverska: 九變,九变)
  9. Hreyfing heraflans (kínverska: 行軍,行军)
  10. Landslag (kínverska: 地形)
  11. Vígvellirnir níu (kínverska: 九地)
  12. Árásir með eldi (kínverska: 火攻)
  13. Njósnir (kínverska: 用間,用间)
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.