Namsos (sveitarfélag)
Útlit

Namsos er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 15.001 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Namsos. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Bangsund og Namdalseid.
Sveitarfélagið Namsos á landamæri að sveitarfélögunum Nærøysund í norðri, Høylandet og Overhalla í austri, Flatanger og Osen í vestri og Åfjord og Steinkjer í suðri.