Mars (mánuður)
Útlit
Feb – Mar – Apr | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2024 Allir dagar |
Mars eða marsmánuður er þriðji mánuður ársins og er nefndur eftir Mars, rómverskum stríðsguði.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Mánaðarheitið mars er komið úr latínu. Fyrir daga Júlíusar Sesars byrjaði árið hjá Rómverjum með marsmánuði. Þá fór að vora suður þar og þótti þá hentugt að fara í stríð. Mánuðurinn var því helgaður herguðinum Mars og heitir eftir honum. Vegna þess að mars var fyrstur í röðinni innan ársins skýrast nöfn mánaðanna september, október, nóvember og desember (= sjöundi, áttundi, níundi og tíundi mánuður). Þetta er líka orsök þess að hlaupársdagur er síðasti dagur febrúar, sem þannig var síðasti dagur ársins, sem verður að teljast eðlilegur staður fyrir innskotsdag.
Veðurfar á Íslandi í mars
[breyta | breyta frumkóða]- Meðalhiti 2,9°C
- Úrkoma 59,3mm
- Sólskinsstundir 140,0
- Meðalhiti -1,3 °C
- Úrkoma 43,3mm
- Sólskinsstundir 77,0
Æðey (Ísafjarðardjúpi)
- Meðalhiti -1,9 °C
- Úrkoma 46,1mm
- Sólskinsstundir NA
Dalatangi (Austfjörðum)
- Meðalhiti 0,1 °C
- Úrkoma 116,0mm
- Sólskinsstundir NA
Stórhöfði (Vestmannaeyjum)
- Meðalhiti 1,7 °C
- Úrkoma 141,4mm
- Sólskinsstundir NA
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu mars.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu marsmánuður.