Laugarás (Árnessýslu)
Útlit
(Endurbeint frá Laugarás (Árnessýsla))
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/58/Laugar%C3%A1s_2024_%280778%29.jpg/220px-Laugar%C3%A1s_2024_%280778%29.jpg)
Laugarás er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Jarðhiti svæðisins er nýttur til garðyrkju og grænmetisræktar þar. Brú yfir Hvítá, Iðubrúin, er við Laugarás.
Íbúar Laugaráss voru 103 1. desember 2015.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Laugarás.is Vefur um sögu Laugaráss
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)