Fara í innihald

Jón Sveinsson (1889-1957)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Sveinsson (fæddur að Árnastöðum í Loðmundafirði 25. nóvember 1889, dáinn í Reykjavík 18. júlí 1957) var lögfræðingur og fyrsti bæjarstjóri Akureyrar (1919-1934).[1] Hann hafði numið skatta- og sveitarstjórnarlöggjöf í Danmörku og var skipaður rannsóknardómari í skattamálum 1942, en því embætti gegndi hann þar til það var lagt niður.[2]

  1. Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri látinn Morgunblaðið 20. júlí 1957, bls. 3.
  2. Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri Dagur 8. ágúst 1957, bls. 2.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.