Fara í innihald

Hizbollah

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flokkur Guðs
حزب الله
Ḥizbu llāh
Maður með fána Hizbollah
Maður með fána Hizbollah
Aðalritari Naim Qassem
Stofnár 1985; fyrir 40 árum (1985)
Höfuðstöðvar Beirút, Líbanon
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Einkennislitur Gulur  
Sæti á þinginu
Vefsíða moqawama.org.lb

Hizbollah eða Hezbollah (arabíska: حزب الله, Ḥizbu 'llāh, bókstaflega „flokkur Guðs“) eru íslömsk samtök sjíamúslima í Líbanon. Samtökin kom fram sem bæði stjórnmálaflokkur og vopnaðar sveitir. Samtökin voru stofnuð árið 1985 með það að markmiði að berjast gegn hersetu Ísraela í Líbanon, sem þá höfðu nýverið ráðist inn í landið. Hersetu Ísraela lauk árið 2000, en Hizbollah hélt vopnaðri baráttu sinni áfram, meðal annars undir því yfirskini að frelsa Shebaa-hérað í suðausturhluta landsins, úr höndum Ísraela.

Nýlegasti leiðtogi samtakanna var Hassan Nasrallah, en hann var ráðinn af dögum af Ísraelsher 27. september 2024.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ólafur Björn Sverrisson (28. september 2024). „Leið­togi Hezbollah allur“. Vísir. Sótt 7. október 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.