Fara í innihald

Hæll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hæll á stelpu.

Hæll kallast aftasti hluti á fæti. Hann situr fyrir neðan hælbeinið (calcaneus) sem er neðst á leggnum og spannar yfir bakhlið hælbeinsins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.