Fokienia
Fokienia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Fokienia er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Einkenni Fokienia eru mitt á milli Chamaecyparis og Calocedrus. Erfðafræðilega er Fokienia miklu nær Chamaecyparis, og ekki allir grasafræðingar sem viðurkenna Fokienia sem sjálfstæða ættkvísl.[2] Ættkvíslin inniheldur aðeins eina núlifandi tegund, Fokienia hodginsii , og eina útdauða tegund (steingerfingar) (Fokienia ravenscragensis).[3][4]
Nafnið Fokienia er dregið af gamalli umskrift fyrir Fujian hérað, Kína, þaðan sem fyrstu eintökin komu til Evrópu, safnað af Captain Hodgins 1908.[3] [4]
Fokienia hodginsii er frá suðaustur Kína (Zhejiang, Guizhou, Yunnan og Fujian) til norður Vietnam (Ha Bac, Hà Giang, Hà Tĩnh, Hòa Bình, Sơn La, Nghệ An, Lào Cai, Lai Châu, Thanh Hóa, Tuyên Quang, Yên Bái og Vĩnh Phúc), vestur mið Víetnam (Đắk Lắk, Gia Lai, Lâm ĐồngLâm Đồng), og vestur til norður Laos.
Tegundinni Fokienia ravenscragensis var lýst eftir steingerfingum frá fyrri hluta Paleósen (66-60 m.a. fyrir nútíma) í Ravenscrag mynduninni í suðvestur Saskatchewan og nærliggjandi Alberta, Kanada.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thomas, P. & Yang, Y. (2013). „Fokienia hodginsii“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32351A2815809. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32351A2815809.en. Sótt 10. nóvember 2017.
- ↑ Christopher J. Earle (2011). „Chamaecyparis hodginsii“. The Gymnosperm Database. Sótt 31. mars 2012.
- ↑ 3,0 3,1 Conifer Specialist Group (1998). „Fokienia hodginsii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 11. maí 2006.
- ↑ 4,0 4,1 Arboretum de Villardebelle: photo of cone