Charlotte Hornets
Útlit
Charlotte Hornets | |
Deild | Austurstrandar riðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1988 |
Saga | Charlotte Hornets 1988-2002 Charlotte Bobcats 2004 - 2014 Charlotte Hornets 2014 - nú |
Völlur | Time Warner Cable Arena |
Staðsetning | Charlotte, Norður-Karólínu |
Litir liðs | Appelsínugulur, blár, hvítur, svartur og silfur |
Eigandi | Robert L. Johnson Michael Jordan Cornell "Nelly" Haynes |
Formaður | Rod Higgins |
Þjálfari | Larry Brown |
Titlar | Engir |
Heimasíða |
Charlotte Hornets er atvinnumannalið í körfubolta frá Charlotte, Norður-Karólínu. Liðið spilar í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Það var stofnað árið 1988.