Fara í innihald

Charlotte Hornets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charlotte Hornets
Deild Austurstrandar riðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1988
Saga Charlotte Hornets
1988-2002
Charlotte Bobcats
2004 - 2014
Charlotte Hornets
2014 - nú
Völlur Time Warner Cable Arena
Staðsetning Charlotte, Norður-Karólínu
Litir liðs Appelsínugulur, blár, hvítur, svartur og silfur
                        
Eigandi Robert L. Johnson
Michael Jordan
Cornell "Nelly" Haynes
Formaður Rod Higgins
Þjálfari Larry Brown
Titlar Engir
Heimasíða

Charlotte Hornets er atvinnumannalið í körfubolta frá Charlotte, Norður-Karólínu. Liðið spilar í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Það var stofnað árið 1988.