Carl Theodor Dreyer
Útlit
Carl Theodor Dreyer | |
---|---|
Fæddur | 3. febrúar 1889 Kaupmannahöfn í Danmörku |
Dáinn | 20. mars 1968 (79 ára) Kaupmannahöfn í Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Störf |
|
Ár virkur | 1919–1968 |
Maki | Ebba Larsen (g. 1911) |
Börn | 2 |
Verðlaun | Gullljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir Orðið (1955) |
Carl Theodor Dreyer (3. febrúar 1889 - 20. mars 1968), einnig þekktur sem Carl Th. Dreyer, var danskur kvikmyndagerðarmaður. Oft talinn einn færasti kvikmyndagerðarmaður allra tíma.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Framleiðsluland |
---|---|---|---|
1919 | Præsidenten | Danmörk | |
1920 | Prästänkan | Svíþjóð | |
1921 | Blade af Satans bog | Danmörk | |
1922 | Die Gezeichneten | Hinir mörkuðu | Þýskaland |
1922 | Der var engang | Einu sinni var | Danmörk |
1924 | Mikaël | Þýskaland | |
1925 | Du skal ære din hustru | Heimilisharðstjórinn | Danmörk |
1926 | Glomdalsbruden | Noregur | |
1928 | La Passion de Jeanne d'Arc
(Jeanne d'Arc lidelse og død) |
Píslarsaga Jóhönnu af Örk | Frakkland |
1932 | Vampyr – Der Traum des Allan Grey | Frakkland/Þýskaland | |
1943 | Vredens Dag | Dagur reiðinnar | Danmörk |
1945 | Två människor | Svíþjóð | |
1955 | Ordet | Orðið | Danmörk |
1964 | Gertrud | Danmörk |
Stuttmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Mødrehjælpen, 12 mínútur, 1942
- Vandet på landet, 1946
- Kampen mod kræften, 15 mínútur, 1947
- Landsbykirken, 14 mínútur, 1947
- De nåede færgen, 11 mínútur, 1948
- Thorvaldsen, 10 mínútur, 1949
- Storstrømsbroen, 7 mínútur, 1950
- Et Slot i et slot, 1955