Bindal (sveitarfélag)
Útlit

Bindal er sveitarfélag í Norðurlandi í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 1.406 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Terråk, sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Bindal er staðsett í suðurhluta sýslunnar og á landamæri að Þrændalög. Það liggur að sveitarfélögunum Sømna og Brønnøy í norðri, Grane í austri, og Þrændalögum og sveitarfélögin Namsskogan, Høylandet og Nærøysund suðaustri og Leka i vestri.