Fara í innihald

1746

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1743 1744 174517461747 1748 1749

Áratugir

1731–17401741–17501751–1760

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1746 (MDCCXLVI í rómverskum tölum)

  • 7. mars - Johan Christian Pingel, amtmaður, benti á í umburðarbréfi til lögmanna og sýslumanna, að orsakir bágs efnahagsástands væru „leti, ómennska, þrjóska og hirðuleysi Íslendinga“.
  • 3. júní - Tilskipun um húsaga gefin út. Þar er prestum uppálagt að áminna húsráðendur ef þeir verði varir við lestur skemmtisagna, leiki og annað óþarfa glens.
  • Eldgos varð nálægt Mývatni.