1746
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1746 (MDCCXLVI í rómverskum tölum)
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]- 7. mars - Johan Christian Pingel, amtmaður, benti á í umburðarbréfi til lögmanna og sýslumanna, að orsakir bágs efnahagsástands væru „leti, ómennska, þrjóska og hirðuleysi Íslendinga“.
- 3. júní - Tilskipun um húsaga gefin út. Þar er prestum uppálagt að áminna húsráðendur ef þeir verði varir við lestur skemmtisagna, leiki og annað óþarfa glens.
- Eldgos varð nálægt Mývatni.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 3. mars - Hans Becker, Dani sem var lögmaður á Íslandi.
- 10. mars - Christian Gyldencrone, stiftamtmaður.
- Magnús Ólafsson, prestur í Bjarnanesi.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 11. janúar - Jakobítar unnu sigur á Bretum við Falkirk Muir í Skotlandi. Bretar bældu niður uppreisnina í maí.
- 10. mars - Fjöldamorð var framið á Síkum í Lahore af hendi Mógúveldisins.
- 11. október - Austurríska erfðastríðið: Frakkar unnu sigur á sameinuðum her Austurríkis, Bretlands, Hannover og Hollands við Rocourt.
- 22. október - Í Princeton í New Jersey í Bandaríkjunum var stofnaður skólinn College of New Jersey sem síðar varð Princeton-háskóli.
- 28. október - Jarðskjálfti eyddi Lima í Perú.
- Sænsk vísindakonan Eva Ekeblad bjó til alkóhól úr kartöflum og hveiti og tilkynnti það til sænsku vísindaakademíunnar.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 30. mars - Francisco Goya, spænskur listamaður (d. 1828).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 14. júní - Colin Maclaurin, skoskur stærðfræðingur (f. 1698).
- 6. ágúst - Kristján 6., konungur Íslands og Danmerkur frá 1730 til dauðadags (f. 1699).
- 8. ágúst - Francis Hutcheson, skosk-írskur heimspekingur (f. 1694).