367
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
367 (CCCLXVII í rómverskum tölum) var 67. ár 4. aldar og hófst á mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var árið þekkt sem ræðismannsár Lupicinusar og Iovanusar eða (sjaldnar) sem árið 1120 ab urbe condita.
Atburðir
- Valentiníanus 1. keisari barðist gegm Alamönnum í orrustunni við Solicinium.
- Samsærið mikla: Rómverska herliðið á Hadríanusarmúrnum hleypti Piktum inn í Bretland þar sem þeir rændu og rupluðu.
- 4. ágús - Gratíanus var sæmdur titlinum Augustus af Valentiníanusi föður sínum.
- Valens keisari var skírður af Evdoxíusi frá Antiokkíu.