1777
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
1777 (MDCCLXXVII í rómverskum tölum) var 77. ár 18. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en á sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Ísland
breyta- Einokunarverslunin: Breytingar voru gerðar á verslunarskipaninni þannig að kaupmenn máttu reisa hús og hafa fasta búsetu á Íslandi.
- 11. maí - Hannes Finnsson var vígður Skálholtsbiskup 38 ára að aldri. Hann gegndi biskupsembætti til æviloka.
- 18. júní - Skipað var kauptún í Flatey á Breiðafirði.
Fædd
breyta- 14. janúar - Hannes Bjarnason, prestur og skáld á Ríp (d. 1838).
- 27. október - Árni Helgason, íslenskur prestur (d. 1869).
- Þuríður formaður, íslenskur skipstjóri (d. 1863).
Erlendis
breyta- 3. janúar - Bandaríska frelsisstríðið: Her George Washington sigraði Breta við orrustuna við Princeton.
- 15. janúar - Vermont lýsti yfir sjálfstæði frá New York. Það var sjálfstætt ríki þar til 1791.
- 29. mars - James Cook kannaði eyjar sem síðar urðu kenndar við hann, Cook-eyjar.
- 14. júní - Bandaríski fáninn Stars and Stripes var tekinn upp af Bandaríkjaþingi.
- 29. nóvember - Borgin San Jose var stofnuð af Spánverjum í Kaliforníu (þá Alta California).
Fædd
breyta- 30. apríl - Carl Friedrich Gauss, þýskur vísindamaður (d. 1855).
- 24. júní - John Ross, breskur landkönnuður (d. 1856).
- 14. ágúst - Hans Christian Ørsted, danskur eðlis- og efnafræðingur (d. 1851).
- 18. október - Heinrich von Kleist, þýskur rithöfundur (d. 1811).
- 23. desember - Alexander 1. Rússakeisari
Dáin
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist 1777.